Geitahlíð 25. október
ATH. Fylgist með viðburðinum gæti verið færður á milli daga eftir veðurspá.Geitahlíð er 385 m hátt fjall svolítið vestar en Herdísarvík. Þar undir eru tvær Eldborgir. Hæðsti hluti Geitahlíðar heitir…
ATH. Fylgist með viðburðinum gæti verið færður á milli daga eftir veðurspá.Geitahlíð er 385 m hátt fjall svolítið vestar en Herdísarvík. Þar undir eru tvær Eldborgir. Hæðsti hluti Geitahlíðar heitir…
Hringur í Lambafellshrauni, Leiti, Nyrðri- og Syðri-EldborgLagt af stað frá FSU kl. 9. Ekið að bílastæðinu við Lambafell sem er á hægri hönd þegar komið er á Þrengslaveg frá Hellisheiðinni…
Ganga 3. 24 sept.Gangan þessa vikuna er Litli Meitill, fallegur og skemmtilegur tindur sem hentar öllum þeim sem eru að safna nýjum fjöllum í safnið. Tindurinn, ef svo mætti að…
ATH Fylgist með viðburði.Það á eftir að koma nánar um hann eftir helgina og það getur verið að hann verði færður yfir á sunnudag ef veðurspá er þannig.Ganga (um 14…
Grænihryggur. Hann er einn vinsælasti staðurinn í landslagi Landmannalauga. Hann er fjarskafallegur en ennþá betri í nærmynd!Við munum ganga hina klassísku leið um Halldórsgil, Sveinsgil og alla leið að Grænahrygg.…
ATH. Að fylgjast með viðburði.Getur orðið breyting á dagsetningu ef veður er mjög óhagstætt.Stórkonufell er um 950 m hátt og stendur eitt og sér. Útsýnið þar svíkur engan.Horft er yfir…
Trana blasir við okkur af Móskarðhnjúkum og SkálafelliHittumst við FSU kl 09.00 keyrum Þingvallaleið um Kjósaskarð að upphafsstað. Gangan hefst kl 10.00 frá gámasvæði sem er við sumarhúsabyggð við Svínadalinn…
Gengið upp frá Hellisheiðarvirkjun með fram Skarðsmýrarfjalli. Vaðið yfir Hengladalsá og haldið þaðan áfram í átt að Reykjadal og niður hann.Ferðin tekur ca 6 til 7 tíma og eru 18.km. Ekki mikil…
Breyting á ferð 24. maí. Við stefnum á Nesjaskyggni í Henglinum. Haldið er inn á Ölkelduháls. Þar hefst gangan nálægt Kýrgilshnúk. Þræðum okkur þar með giljum og förum á Nesjaskyggni.…
Fögnum sumri með óhefðbundinni leið.Hittumst við Þórustaðanámu kl. 9.00 Sameinumst þar í bíla og höldum inn að bænum Hvammi í Ölfusi, vegur 374 og leggjum bílum þar við námu.Þar höldum…