Gullkista á Miðdalsfjalli 29. mars

Göngum á Gullkistu á Miðdalsfjalli, gangan er ca. 10 km og hækkun ca. 670 metrar. Af Gullkistu er geysimikið útsýni og við gefum okkur góðan tíma og áætlum að vera…

Comments Off on Gullkista á Miðdalsfjalli 29. mars

Strandganga 15. mars

ATH að fylgjast með viðburði ef það verður breyting á dögum.Við höldum áfram að fikra okkur eftir strandlengjunni.Í ár verður gengið frá Kársnesi út í Örfirisey. Gengið verður að lang…

Comments Off on Strandganga 15. mars

Aðalfundur 19. mars

Aðalfundur Ferðafélags Árnesingaverður í Karlakórsheimilinu, Eyravegi 67 á Selfossimiðvikudaginn 19. mars kl: 19.30Gestur kemur á fundinn og verður auglýst síðar á FB síðu félagsinsVeitingarHefðbundin aðalfundarstörf.***Ársreikningar lagðir fram og skýrðir***Skýrsla formanns***Umræður…

Comments Off on Aðalfundur 19. mars

Arnarfell 22. febrúar

ATH. þurfum að víxla strandgöngu og Arnarfelli frá fyrr útgefinni dagskrá.Arnarfell við Þingvallavatn er lágreist og þægilegt göngufjall.Í bókinni Íslensk fjöll segir;Þrátt fyrir litla hæð yfir umhverfið er talsvert ýtsíni…

Comments Off on Arnarfell 22. febrúar

Lágaskarðsleið 26. janúar

Farið verður frá FSU kl. 8:30, sameinast í bíla og keyrt að vegamótunum við Þrengsli. Þaðan flytur rúta okkur á upphafsstað göngunnar eða að Hveradalabrekkunni. Frá Hveradölum tökum við stefnuna…

Comments Off on Lágaskarðsleið 26. janúar

Inghóll 4. janúar

  Fögnum nýju gönguári 2025 með hefðbundinni göngu á Inghól.Hittumst við Þórustaðanámu undir Ingólfsfjalli og hefjum gönguna þar.Ganga hefst kl. 10.00 og er 3 1/2 til 4 tímar.Vegalengd er um…

Comments Off on Inghóll 4. janúar

Jólakakó Hellisskógi 11. des.

Að venju er síðasta ganga ársins í Hellisskógi og endað í Hellinum. Eigum þar stund saman með súkkulaði og piparkökum.Gott ef hver kæmi með sinn bolla.Létt og þægileg ganga með…

Comments Off on Jólakakó Hellisskógi 11. des.

Ölfusvatnsfjöll og Lambhagi 23. nóv.

Ölfusvatnsfjöll eru tvö lágreist fell suðvestan við Þingvallavatn, mesta hæð um 250m. Þegar við höfum gengið á þessi fell tökum við stefnuna á Lambhaga, tanga sem gengur út í Þingvallavatn,…

Comments Off on Ölfusvatnsfjöll og Lambhagi 23. nóv.

Ferðakynning fyrir árið 2025

Ferðakynning fyrir árið 2025Föstudagskvöldið 22. nóvember hittumst við á Skyrgerðinni í Hveragerði kl. 20.00Ferðir næsta árs verða kynntar.Félagið býður gestum upp á smárétti en drykki sér hver og einn um…

Comments Off on Ferðakynning fyrir árið 2025

Hestfjall áætlað 16. nóvember

Gengið er á Hestfjallið frá bænum Vatnsnesi, en tún bæjarins ná nánast að fjallinu. Hestfjall er eitt af þekktari fjöllum í Grímsnesi.Fengið að láni úr fyrri ferð;Þar í og við…

Comments Off on Hestfjall áætlað 16. nóvember