Bjarnarfell í Ölfussi

Bjarnarfell og nágrenni 23. okt.
Bjarnarfell ,Sandfell  og Stórahálsfjall í Ölfusi. Gengið er frá bænum Nátthaga í Ölfusi um Æðagil .
 

Eftir því sem rannsóknir hafa leitt í ljós eiga þessi fell sér ekki ýkja merkilega sögu eða hafið valdið straumhvörfum í fjallamennsku á Íslandi. Þau eru bara þarna og þess vegna ætlum við að líta á þau.

 


 
Vegalengd: um 10 km
Göngutími: um 3+ klst
Byrjunarhæð: 80. m
Mestahæð: 380. m
GPS
Eins og alltaf þá eru allir velkomnir, kvetjum við alla félagsmenn jafnt sem aðra til að mæta og taka þátt í göngu í skemmtilegum félagsskap.
Mæting er við Samkaup (Hornið) kl. 9:30, stundvíslega. Þar sem safnast verður saman í bíla.
Heimild:
veraldarvefurinn og könnun á vettvangi.

Með kveðju Ferðafélag Árnesinga