Dagskrá 2013
Ferðaáætlun Ferðafélags Árnesinga fyrir árið 2013 Gönguræktin er alla mánudaga kl. 17:30. Gengið er um bæinn og næsta nágrenni. Léttar göngur fyrir alla. Upplýsingar á Fésbókinni. Í lengri göngur er mæting…
Ferðaáætlun Ferðafélags Árnesinga fyrir árið 2013 Gönguræktin er alla mánudaga kl. 17:30. Gengið er um bæinn og næsta nágrenni. Léttar göngur fyrir alla. Upplýsingar á Fésbókinni. Í lengri göngur er mæting…
Miðvikudagskvöldið 12. desember verður kvöldganga í Hellisskóg, þar ætlum við að eiga saman notalega stund í Hellinum við kertaljós. Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson leikstjóri, leikritahöfundur og kennari mun fræða göngufólkið um…
Ekið er sem leið liggur upp á Hellisheiði beygt inn á heiðina til norðurs fyrir ofan Hveradalabrekkuna eftir vegi sem liggur inn á borsvæði Orkuveitu Reykjavíkur fyrir ofan Hellisskarð þar sem gangan svo hefst.
Móbergsstapinn Hrafnabjörg stendur við Þingvallavatn umflotinn hraunum sem runnið hafa á núverandi hlýskeiði.
Næsti félagsfundur verður 25. október kl: 20:00 í Karlakórsheimilinu að Eyravegi 67 á Selfossi. Fundarefni: ***erindi Hjartar Þórarinssonar um Fjalla-Eyvind og Höllu ***Hlöðuvallahús til byggða ?, tillaga borin upp um…
Fjallið Skriðan sem er upp af Laugardal, er tæplega þúsund metra hátt og útsýn af tindi þess þykir fögur og tilkomumikil. Uppi á Skriðu er djúpur gígur með vatni. Gangan á fjallið tekur u.þ.b. 6. klst. en þykir ekki erfið.
Kálfstindar eru hluti af langri fjallaröð sem teygir sig frá Lyngdalsheiði og til norður-austurs inn á hálendið ofan Laugarvatns.