Skálafell 25. nóvember
Skálfellið er 574 m hátt og víðsýnt er af því í góðu skyggni. Sjá má m.a. Vestmannaeyjar og Eyjafjallajökul og nær Geitafellið, Meitlana, Bláfjöllin, Esjuna, Skálafellið á Mosfellsheiði, Hengilinn o.fl.Ætlunin…
Skálfellið er 574 m hátt og víðsýnt er af því í góðu skyggni. Sjá má m.a. Vestmannaeyjar og Eyjafjallajökul og nær Geitafellið, Meitlana, Bláfjöllin, Esjuna, Skálafellið á Mosfellsheiði, Hengilinn o.fl.Ætlunin…
Laugarvatnsfjall 4. nóvemberVegalengd um 8 km, hækkun 400 m. tími um 3 klst.Ágætis útsýni er af fjallinu, í austri blasir fjallahringurinn við með Heklu, Hestfjalli, Vörðufelli og Eyjafjallajökul í hásæti.…
laug-hrunið-Fossalda.gdb
Þjórsárdalur 14. október Gangan hefst við Reykjalaug í Þjórsárdalnum, göngum inn með Rauðukömbum og höfum Fossánna á hægri hönd, um Fossárdalinn og inn að svokölluðu Hruni sem er magnað jarðfræðilegt…
Þjórsárdalur-laug-hrunid-fossalda.gdb
Ármannsfell 9. september Ármannsfell er allvíðáttumikið móbergsfjall, 764 m yfir sjó,það er mjög gaman að ganga á það og virða fyrir sér Þingvallasvæðið frá skemmtilegu sjónarhorni.Ekið er á Þingvelli beygt…
Komdu út að ganga með okkur í september Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands (FÍ) verða á öllu landinu nú í september og eru einn af hápunktunum í glæsilegri afmælisdagskrá FÍ en félagið…
Handgerð leið ffar laugar 26.08.17.gdb