Gulur september

Ganga 2. 16.sept.

Létt ganga af tilefni Gulur september.
Hittumst á planinu við Þrastalund og tökum léttan hring í Þrastaskógi.
Gangan er 1 til 1 1/2 klst.
Ganga sem hæfir öllum.
Þeir sem geta verið í Gulu.
Göngustjóri Björg Halldórsdóttir

Ganga 1. 10.sept

Þá er komið að fyrstu göngunni sem gengin er í tilefni af Gulum September. Hittumst við bílastæðið í Hellisskógi kl:18:00 á morgunn miðvikudag og tökum hring þar. Tekur um 1. klst. Allir hjartanlega vel komnir.