Þá er komið að okkar árlegu strandgöngu.
Nú er það frá Álftanesi út á Kársnes í Kópavogi.
Þetta er ganga sem er mest á stígum og góðu göngufæri.
Vegalengd nær 20 km. Tekur gangan um 6 klst.
Góður klæðnaður og nesti. ATH getur þurft götubrodda.
Farið verður frá FSU Selfossi kl. 8.00
Eðlilegt að þeir sem þiggja far hjá öðrum frá Selfossi greið fyrir farið.
Förum út á Kársnes og leggjum við bátahöfnina.
Setjum inn nákvæma staðsettningu á fimmtudag. Það kemur rúta kl. 9.15 og skutlar okkur út á Álftanes þar sem gangan hefst. Er hún í boði félagsins.
Þeir sem ætla að mæta merki sig í MÆTI / GOING
Ekki síðan en kl. 18.00 fimmtudaginn 15. febrúar
Göngustjóri Hulda Svandís Hjaltadóttir
Nú er það frá Álftanesi út á Kársnes í Kópavogi.
Þetta er ganga sem er mest á stígum og góðu göngufæri.
Vegalengd nær 20 km. Tekur gangan um 6 klst.
Góður klæðnaður og nesti. ATH getur þurft götubrodda.
Farið verður frá FSU Selfossi kl. 8.00
Eðlilegt að þeir sem þiggja far hjá öðrum frá Selfossi greið fyrir farið.
Förum út á Kársnes og leggjum við bátahöfnina.
Setjum inn nákvæma staðsettningu á fimmtudag. Það kemur rúta kl. 9.15 og skutlar okkur út á Álftanes þar sem gangan hefst. Er hún í boði félagsins.
Þeir sem ætla að mæta merki sig í MÆTI / GOING
Ekki síðan en kl. 18.00 fimmtudaginn 15. febrúar
Göngustjóri Hulda Svandís Hjaltadóttir
Athugið að Ferðafélag Árnesinga tryggir hvorki farþega sína né farangur þeirra. Farþegar ferðast með félaginu á eigin ábyrgð þó svo að göngustjóri sé með í för. Félagið hvetur fólk til að vera ferða og slysatryggt í ferðum sínum.
Með göngukveðju ferðanefndin
Með göngukveðju ferðanefndin