Inghóll 8. janúar

Fögnum nýju gönguári 2022 með hefðbundinni göngu á Inghól. Hittumst við Þórustaðanámu undir Ingólfsfjalli og hefjum gönguna þar. Ganga hefst kl. 10.00 og er 3 1/2 til 4 tímar. Vegalengd…

Comments Off on Inghóll 8. janúar

Hellisskógur 8,. des.

Síðasta gangan okkar þetta árið er létt ganga í Hellisskógi og endað í Hellinum í súkkulaði og piparkökum. Létt og þægileg ganga. ATH. það getur verið hálka á stígunum og…

Comments Off on Hellisskógur 8,. des.

Móskarðshnúkar 20. nóvember

Laugardaginn næsta förum við frá á Selfossi kl:09:00, söfnumst í bíla við fjölbraut.Hittumst kl 10.00 á bílastæðinu við upphafsstað göngunnar. Munið Esjubrodda og ísexi, og jöklabroddar með í pokanum metið…

Comments Off on Móskarðshnúkar 20. nóvember

Skálafell 7. nóvember ATH

Smá breyting frá áður auglýstri ferð. Er það vegna viðburðar sem verður um kvöldið. Farið verður létt útgáfa á Skálafell á Hellisheiði. Gengið verður af Hellisheiði farinn afleggarinn sem liggur…

Comments Off on Skálafell 7. nóvember ATH

Tungufellsdalur – Tungufell 23. október

Fyrsti vetrardagur. Gengið verður í Tungufellsdal og nágrenni. Gangan hefst rétt innan við bæinn Tungufell í Hrunamannahreppi. Tekin verður hringur og verður aðeins tekið mið af veðri. Gönguland er nokkuð…

Comments Off on Tungufellsdalur – Tungufell 23. október

Þjófafoss-Þjófahellir-Þríhyrningur 10.okt.

Þá er komið að Þríhyrningi,Sævar Jónsson mun leiðsegja okkur um þetta magnaða svæði.Gengið að Þjófafossi og Þjófahelli og þaðan að norður horni Þríhyrnings. Mynd Hugi ÓlafssonGöngutimi ca. 4 timar.Mæting við…

Comments Off on Þjófafoss-Þjófahellir-Þríhyrningur 10.okt.

Austan við Bláfell 7.ágúst

Gönguleiðin sem farinn verður liggur austan við Bláfell. Gangan hefst við brúna yfir Hvíta og gengið með henni fram í Fremstaver. Göngufæri er nokkuð þægilegt. Melar, móar og smá mýrar.…

Comments Off on Austan við Bláfell 7.ágúst

Laufafell 24. júlí

Laufafell er stakstætt tæplega 1200 m hátt fjall á Syðri – fjallabaksleið. Á góðum degi er útsýnið af því stórkostlegt. Markarfljót rennur við rætur þess. Skammt frá er Dalakofi Útivistar.…

Comments Off on Laufafell 24. júlí