Strandganga 20. febrúar

ATH Gangan færist yfir á sunnudag vegna veðurspár. Annað breytist ekki.   Strandgangan okkar þetta árið er úr Vogum á Vatnsleysuströnd út í Hvassahraun. Er þetta um 20 km leið.…

Comments Off on Strandganga 20. febrúar

Reyðarbarmur 6. febrúar

Reyðarbarmur er hryggur sem liggur ofan Laugarvatnsvalla. Gamli Gjábakkavegurinn liggur þar við í gegnum Barmaskarð.Farin verður um 10 km hringur aðeins leikin af fingrum fram eftir færi og veðri. Upphafsstaður…

Comments Off on Reyðarbarmur 6. febrúar

Miðfell og Dagmálafell við Þingvallavatn 23. janúar

Miðfell og Dagmálafell eru lágreist fell austan Þingvallavatns. Í daglegu tali er venjan að tala um það allt sem Miðfell en hluti þess heitir Dagmálafell. Nokkuð þægilegt göngufell með góðu…

Comments Off on Miðfell og Dagmálafell við Þingvallavatn 23. janúar

Inghóll 16. janúar

Fögnum nýju gönguári 2021 með hefðbundinni göngu á Inghól. Hittumst við Þórusaðanámu undir Ingólfsfjalli og hefjum gönguna þar. Vegalengd er um 9 km og hækkun 500 m. Nauðsynlegt að vera…

Comments Off on Inghóll 16. janúar

9. des. Jólagleði í Hellisskógi

Sælir, kæru félagar. Jólakakóið sem átti að vera 9. des. nk. fellur því miður niður. Ástæðuna þekkum við. Kær kveðja frá stjórn félagsins  

Comments Off on 9. des. Jólagleði í Hellisskógi

Ölkelduháls 28.nóv.

Því miður fellur niður gangan á Ölkelduháls sem átti að vera næsta laugardag 28. nóv. Ástæðuna þekkjum við. Hvetjum bara alla til að vera duglega að fara í sínu nær…

Comments Off on Ölkelduháls 28.nóv.

Hlíðarkista 14. nóv

Því miður fellur niður gangan á Hlíðarkistu sem átti að vera næsta laugardag 14. nóv. Ástæðuna þekkjum við. Hvetjum bara alla til að vera duglega að fara í sínu nær…

Comments Off on Hlíðarkista 14. nóv

Sköflungur 24. október

Vegna aðstæðna höfum við ákveðið að fara aðra göngu en upphaflega var á dagskrá. Það er styttri keyrsla og fólk er kannski ekki mikið að sameinast í bíla. Farið verður…

Comments Off on Sköflungur 24. október

Leggjabrjótur 10. október

Kæru félagar Í ljósi aðstæðna og tilmæla frá Almannavörnum fellur niður ferðin um Leggjabrjót. Við hvetjum alla til að fara í góðan göngu og njóta útiveru. Það bætir sál og…

Comments Off on Leggjabrjótur 10. október

Þórsmörk 26. september

Mæting við FSU á Selfossi laugardagsmorguninn 26. september þar sem rútan tekur okkur. Brottför kl 9:00 og ekið á Hvolsvöll, örstutt stopp þar og síðan haldið inn í Langadal. Gist…

Comments Off on Þórsmörk 26. september