Esjan
Esjan 1. maí (ath. breytt dagsetning) Við höfum ákveðið að breyta dagsetningu Esjuferðarinnar og hafa hana 1. maí þar sem það spáir hægu og björtu veðri þann daginn en rigningu…
Kveðjum veturinn með kvöldgöngu á Ingólfsfjallið
Um leið og félagið óskar ykkur gleðilegs sumars og þakkar fyrir góða þátttöku í gönguferðum vetrarins, höfum við ákveðið að vera með kvöldferð 23. apríl n.k.síðasta vetradag (frídagur daginn eftir), eins og við höfum gert undan farin 5. ár.Von okkar er að sjá ykkur sem flest í þessa göngu, allir velkomnir.
Á tröllkonuslóðum í Grafningi, fyrir ofan Hestvík við Þingvallavatn, eru tveir tindar mjög áberandi.
Í þessari lýsingu fyrir næstu gönguferð sem verður réttsælis umhverfis Ingólfsfjallið, rifjum við upp helstu örnefni og kennileiti í og við fjallið.
Aðalfundur Ferðafélags Árnesinga verður í Karlakórsheimilinu, Eyravegi 67 á Selfossi miðvikudaginn 12. mars kl: 20:00, sem er einnig 5. ára afmælisdagur félagsins. Venjuleg aðalfundarstörf.
Leggum af stað í gönguna frá bílastæðinu sem er rétt innan við gatnamótin Sandskeið –Bláfjöll.
(more…)
Fimmta og seinasta strandgangan, nú frá Hælsvík um Festarfjall til Grindavíkur.
Frá Grafningsvegi er gengið upp að Grafningsrétt, frá réttinni er haldið uppá Dagmálafell, til baka er gengið niður með Háafellsgili.