Fjallabak
Friðland að Fjallabaki 17. ágúst Óhefðbundin leið um Friðlandið. …
Kerlingarfjöll 27. júlí
Fannborg,Snækollur, Snót og Loðmundur. Þessi gönguleið liggur um fjóra hæstu tinda Kerlingarfjalla og ná þeir allir yfir 1400 metra hæð, Snækollur þeirra hæstur eða um 1490 metrar.
Ferðin á Kristínartind verður á laugardaginn skv. áætlun. Nauðsynlegat er að skrá sig í ferðina,email: ffarnesinga@gmail.com, skráningu líkur fimmtudaginn 18. júlí. Greiða inná reikn. 1169-26-1580, kennitala 430409-1580, verð 4000- kr. eða 2000- kr. fyrir þá…
Frá Skaftafellsstofu er gengið meðfram tjaldsvæði og beygt upp í hæðina þar sem heitir Austurbrekkur. Þaðan liggur leiðin áfram ofan Gömlutúna og farið er yfir Eystragil á göngubrú. Áfram er haldið framhjá Hundafossi og enn ofar er komið að Magnúsarfossi.
Laxárgljúfur 22. júní UPPSELT
Þessi mikilfenglegu gljúfur í Stóru-Laxá eru í senn hrikaleg og falleg.
Farið verður á jökulinn skv. áætlun, brottför frá Samkaup kl:08:00, í fyrramálið laugardag
The trip will be as we planed, departures from Samkaup at 08:00, tomorrow saturday.
Snæfellsjökull er 1446 m hár og hefur oft verið kallaður konungur íslenskra fjalla. Hann var lengi talinn hæsta fjall landsins. Eftir því sem best er vitað klifu Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson tindinn fyrstir manna, árið 1754 frá Ingjaldshóli.
Selvogsgata 4. maí
Frá Bláfjallavegi það sem við leggjum í hann, blasir Kristjánsdalahornið við í austri með Kristjánsdalabrúnum, sem eru einskonar öldur og vestan þeirra grænir Kristjánsdalir. Austar eru Þríhnjúkar en til vesturs teygir sig Lönguhlíðin með Hvirfilinn hæstan og liggur hún allt vestur að Lönguhlíðarhorni.
Kveðjum veturinn með kvöldgöngu á Ingólfsfjallið
Um leið og félagið óskar ykkur gleðilegs sumars og þakkar fyrir góða þátttöku í gönguferðum vetrarins, höfum við ákveðið að vera með kvöldferð 24. apríl n.k.síðasta vetradag (frídagur daginn eftir).Von okkar er að sjá ykkur sem flest í þá göngu.
(more…)
Þetta er bulltexti með prufugrein. Ekki til byrtingar.