Strandganga númer níu
Gangan hefst í Sandgerði ( eða Keflavík ). Gengið er eftir fjölbreyttu landi eins og fjörur landsins bjóða uppá. Fjöldi eyðibýla er þarna nálægt ströndinni og minjar um forna útgerð.…
Gangan hefst í Sandgerði ( eða Keflavík ). Gengið er eftir fjölbreyttu landi eins og fjörur landsins bjóða uppá. Fjöldi eyðibýla er þarna nálægt ströndinni og minjar um forna útgerð.…
Brottför frá FSU kl. 9.00 Gangan hefst ca. kl. 9.30 Ekið upp í Þrengsli og hefst gangan við endan á Litla Meitli. Afleggarinn að Litla Sandfelli er þar á móti.…
Hér er meðfylgjandi upplýsingar um fyrirhugaða ferð okkar til Achensee Austurríki.
Þeir sem eru gildir félagar og hafa greitt félagsgjald 2018 eiga forgang í ferðina.
Það er félag og maki, sambýlingur eða annað viðhengi tekið gilt.
Endilega lesa allar upplýsingr mjög vel. Þar eru allar leiðbeiningar fyrir bókun. Síðustu forvöð að borga staðfestingagjaldið er 1.feb.
Brottför er frá bílaplaninu við FSU kl. 9.00 og ekið um Suðurstandaveg. Um 1. klst akstur á upphafsstað göngu. Fyrir þá sem nýta sér sæti hjá öðrum, er gjaldið kr.1.000-…
Ferðafélag Árnesinga óskar félagsmönnum sínum og öðrum gleðilegs nýs árs og megi nýja árið verða heillaríkt og gott gönguár.Nú er komið að fyrstu ferð ársins úr metnaðarfullri ferðaáætlun okkar, ferðin…
Byrjum á því að að ganga hefðbunda leið frá Hofmannaflöt upp í Reykjadal, eftir svona 1,5 km. beygum við út af leiðinni og höldum upp Rjúpnabrekkur og á Dalafellið þaðan…
Þar sem Nesjavallaleiðin er lokuð að upphafsstað göngunnar sem áætluð var á Sköflung, þá hefur verið ákveðið að fara göngu dagsins frá Nesjavöllum inn með Stangarhálsi og að Hagavíkurlaugum og…
Brottför af bílaplani við Fjölbrautarskólann á Selfossi kl.09:00. Ökum sem leið liggur upp í Þjórsárdal og aðeins ofar en afleggjarinn inn að Sandártungu, ca 1,8. km. Þetta er um 50…
Aðeins öðruvísi en hinar hefðbundnu leiðir á Vífilsfellið.Helstu gönguleiðir eru þessar: 1.Norðausturhornið sem er algengasta leiðin2.Ölduhorn, áhugaverð og falleg 3.Gilið, afar fáfarin en stórfalleg4.Páskabrekka, tiltölulega létt leið5.Kirkjan, þægleg leið, tvískipt.Okkar ganga…