Leggjabrjótur 10. október

Kæru félagar Í ljósi aðstæðna og tilmæla frá Almannavörnum fellur niður ferðin um Leggjabrjót. Við hvetjum alla til að fara í góðan göngu og njóta útiveru. Það bætir sál og…

Comments Off on Leggjabrjótur 10. október

Þórsmörk 26. september

Mæting við FSU á Selfossi laugardagsmorguninn 26. september þar sem rútan tekur okkur. Brottför kl 9:00 og ekið á Hvolsvöll, örstutt stopp þar og síðan haldið inn í Langadal. Gist…

Comments Off on Þórsmörk 26. september

Skjaldbreiður 12. september

 Skjaldbreiður er vel þekkt fjall sem þykir fallegt og hefur verið lofað í ljóði. Gönguleið á fjallið er ekki erfið. Vegalengd um 10 km og uppsöfnuð hækkun 550 m. Aðkoman…

Comments Off on Skjaldbreiður 12. september

Ok 27. júní

Ok er grágrýtisdyngja. Á síðasta ári var formlega hætt að kalla það jökul, en eru þó ágætir skaflar þar.  Gangan er nokkuð löng og tilbreytingar lítil. En þegar komið er…

Comments Off on Ok 27. júní

Ljósufjöll á Snæfellsnesi 25. júlí

 Ljósufjöll á Snæfellsnesi 25. júlí   Brottför frá Selfoss kl:07:00.  þar sem sameinast er í bíla eftir því sem fólk vill. Gott hjá þeim sem vantar far að vera búinir…

Comments Off on Ljósufjöll á Snæfellsnesi 25. júlí

Bláfell 13. júní

Bláfell blasir við þegar haldið er inn á Kjalveg sunnan meginn. Þjóðsögur tengjast fjallinu. Það er um 1200 m á hæð. Hækkun á göngu er um 700 m þegar komið…

Comments Off on Bláfell 13. júní

Hafnarfjall 23. maí

Hafnarfjall er þekktast fyrir hvassar vindhviður. Oft hafur göngufólk þurft frá að hverfa. Útsýnið svíkur engan þegar upp er komið. Stefnum á að fara þar hringleið upp hægrameginn þegar staðið…

Comments Off on Hafnarfjall 23. maí

Hrómundartindur 9. apríl

Við stefnum á næstu göngu á laugardaginn. Aðeins þarf að breyta út af settri dagskrá þar sem nota þurfti langferðabíl til að ferja okkur á milli staða. Stefnan er tekin…

Comments Off on Hrómundartindur 9. apríl