Eldborg – Drottningin og Stóra Kóngsfell 3. febrúar

Skömmu áður en við komum að skíðaskálanum í Bláfjöllum yfirgefum við bílana við Eldborgina, en það er mosavaxinn gígur vestan við veginn. Gígurinn er reglulega lagaður, um 200 m í…

Comments Off on Eldborg – Drottningin og Stóra Kóngsfell 3. febrúar

Svörtubjörg Selvogi 20. janúar

Svörtubjörg Selvogi 20. janúar Við leggjum í gönguna frá Selvogsrétt á Réttartanga sem er austan við Hlíðarvatnið í Selvogi, farið er um svokallaða Flatarhóla og upp á Svörtubjörg þar eftir…

Comments Off on Svörtubjörg Selvogi 20. janúar

Inghóll á nýju ári

Gleðilegt nýtt ár!Ferðafélag Árnesinga óskar félagsmönnum sínum og öðrum gleðilegs nýs árs og megi nýja árið verða heillaríkt og gott gönguár.Nú er komið að fyrstu ferð ársins úr metnaðarfullri ferðaáætlun…

Comments Off on Inghóll á nýju ári

Ferðaáætlun 2018

Ferðaáætlun 2018 Góðu göngufélagar,  nú þurfi þið að skipuleggja fríin ykkar og taka tillit til þess í þeirri skipulagningu að ferðaáætlun FFÁR fyrir árið 2018 birtist ykkur á Fésinu og hér á…

Comments Off on Ferðaáætlun 2018

Hellisskógur 13. desember

Miðvikudagskvöldið 13. desember verður ganga í Hellisskóg. Þar ætlum við að eiga saman notalega stund í Hellinum við kertaljós. Safnast verður saman á bílaplaninu innan við hliðið í Hellisskógi kl:18:00.…

Comments Off on Hellisskógur 13. desember

Dagskrá 2018

Ferðafélag Árnesinga Heimasíða: www.ffar.isFésbók: Ferðafélag ÁrnesingaNetfang: ffarnesinga@gmail.comSími: 897 0769Brottför frá Fjölbrautarskólanum á Selfossi í flestar ferðir – brottfarartími auglýstur á heimasíðu og Fésbók þegar nær dregur.Þátttaka ókeypis, nema annað sé…

Comments Off on Dagskrá 2018