Inghóll á nýju ári

Ferðafélag Árnesinga óskar félagsmönnum sínum og öðrum gleðilegs nýs árs og megi nýja árið verða heillaríkt og gott gönguár.Nú er komið að fyrstu ferð ársins úr metnaðarfullri ferðaáætlun okkar, ferðin…

Comments Off on Inghóll á nýju ári

Dagskrá 2019

Ferðafélag Árnesinga Heimasíða: www.ffar.isFésbók: Ferðafélag ÁrnesingaNetfang: ffarnesinga@gmail.comSími: 848 8148Brottför frá Fjölbrautarskólanum á Selfossi í flestar ferðir – brottfarartími auglýstur á heimasíðu og Fésbók þegar nær dregur.Þátttaka ókeypis, nema annað sé…

Comments Off on Dagskrá 2019

Dalafell – Grænsdalur 24. nóvember

Byrjum á því að að ganga hefðbunda leið frá Hofmannaflöt upp í Reykjadal, eftir svona 1,5 km. beygum við út af leiðinni og höldum upp Rjúpnabrekkur og á Dalafellið þaðan…

Comments Off on Dalafell – Grænsdalur 24. nóvember

Nesjavellir og nágrenni 3. nóvember

Þar sem Nesjavallaleiðin er lokuð að upphafsstað göngunnar sem áætluð var á Sköflung, þá hefur verið ákveðið að fara göngu dagsins frá Nesjavöllum inn með Stangarhálsi og að Hagavíkurlaugum og…

Comments Off on Nesjavellir og nágrenni 3. nóvember

Þjórsárdalur 20. október

Brottför af bílaplani við Fjölbrautarskólann á Selfossi kl.09:00. Ökum sem leið liggur upp í Þjórsárdal og aðeins ofar en afleggjarinn inn að Sandártungu, ca 1,8. km. Þetta er um 50…

Comments Off on Þjórsárdalur 20. október

Vífilsfell 6. október

Aðeins öðruvísi en hinar hefðbundnu leiðir á Vífilsfellið.Helstu gönguleiðir eru þessar: 1.Norðausturhornið sem er algengasta leiðin2.Ölduhorn, áhugaverð og falleg 3.Gilið, afar fáfarin en stórfalleg4.Páskabrekka, tiltölulega létt leið5.Kirkjan, þægleg leið, tvískipt.Okkar ganga…

Comments Off on Vífilsfell 6. október

Þórsmerkurferð 22-23 september

UPPSELT UPPSELT UPPSELT ATH ATH Ný tíðindi af rútumálun. Verðum með 45 manna bíl. Hann kemur við á Selfossi kl: 9:00 við Fjölbraut og stoppar líka á Hvolsvelli kl: 10:00.…

Comments Off on Þórsmerkurferð 22-23 september

Komdu út að ganga með okkur í september

Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands og deilda verða á öllu landinu nú í september. Göngurnar munu fara fram alla miðvikudaga í september kl. 18:00. Þetta eru fjölskylduvænar göngur sem taka  u.þ.b. 60-90…

Comments Off on Komdu út að ganga með okkur í september