Umhverfis Jósepsdal-frestun

Frestun fram á sunnudag

 


Þar sem veðrið á sunnudaginn er mun hagstæðara en á laugardeginum, höfum við ákveðið að færa fyrirhugaða göngu fram á sunnudaginn 11. okt.

 

 Sjá spá:


Mæting hjá Samkaup(Horninu) kl: 09:30 ath. sunnudagsmorgun, þar sem safnast verður saman í bíla.