Tvær ferðir á Högnhöfða

Heldur betur hefur ræst úr göngugleðinni á Högnhöfða. Einn hópur lagði af stað í kvöld, en annar hópur ætlar að halda upphaflegri áætlun laugardagsins. Þeim sem vilja skella sé í síðari hópinn er bent á að lesa nánar um þá ferð í frétt hér á undan. Sumir ætla að mæta beint í Úthíð, en aðrir að hittast á Selfossi, við Hornið. Þá er bara að drífa sig!