Sæl veriði !
Þríhyrningur 
Marianne bað okkur um að koma því á framfæri að á laugardag fer hópur, sem  var saman á
 Hornströndum í sumar á Þríhyrning, sem er inn af Fljótshlíðini. Hann  blasir einmitt við þegar ekið er fram hjá Hvolsvelli. Hann er 675 metra hár og  byrjunarhæð er 260 metrar, þannig að hækkunin
 er 415 metrar. 
Allir eru velkomnir með í ferðina. Leiðsögumaður leiðir hópinn. Mæting er  hjá N 1 
(Fossnesti) kl: 9:45 þar sem safnast verður saman í bíla. Lagt verður af  stað kl: 10:00.