Þjórsárós-Stokkseyri

Við höfum ákveðið að draga fram mjúka manninn í okkur og fresta gönguferðinni sem fyrir huguð er á morgun laugardag frá Þjórsárósum að Stokkseyri vegna slæmra veðurspár.

Það er nú ekki ofarlega á lista hjá okkur að fresta auglýstri ferð, en við fyrsta tækifæri munu við setja þess ferð á dagskrá, sendur verður út póstur og frétt verður sett hér á vefinn.

Vaxandi SA átt í fyrramálið, 10-18 um hádegi, hvassast SV-lands. Súld eða rigning með köflum S-til, annars skýjað. SA 15-23 og rigning SV-til síðdegis.

Kveðja Ferðafélag Árnesinga