Skarðsheiði

Skarðsheiði og Heiðarhorn  20. júní miðnæturganga

 

Í tilefni sumarsólstaðna 21, júní, verður næsta ferð á öðrum tíma en venjulega.
 
Mæting á planinu við veitingahúsið við Leirá kl 19:50. Akið Vesturlandsveg í átt að Borgarnesi; Leirá er við brúna áður en komið er að Leirársveitarvegi (nr 504) sem er á hægri hönd. Anna og Flemming munu síðan lóðsa okkur áfram þaðan þangað sem við leggjum bílunum. 
Þetta er ca 45 mín akstur úr Mosfellsbæ – frá Selfossi þarf að gefa sér alveg 1 og 1/2 klst þannig að brottför frá Samkaup á Selfossi kl 18:15 heiðarþar sem sameinast verður í bíla. Verð fyrir sæti með öðrum þaðan er 2,000 kr (Hvalfjarðargöngin og svo er þetta dágóður spotti að keyra).
Áætlaður göngutími: 5 – 5 1/2 klst
Vegalengd um 13. km
GPS til viðmiðunnar
Það er ennþá snjór í Skarðsheiðinni þannig að gott er að taka með sér létta göngubrodda.