Gangan síðasta vetrardag er eins og venja er tilbrigði við Ingólfsfjall.
Gangan hefst kl. 18.00 við námur ofan við Hvamm í Ölfusi. Það er við veg 374.
Það verður hringur sem verður aðeins leikinn af fingrum fram eftir hóp og veðri. Ekki mjög löng ganga 2 – 3 tímar.
Við reynum að fara varlega og skiptum upp hópnum ef hann verður stór.
Það verður hringur sem verður aðeins leikinn af fingrum fram eftir hóp og veðri. Ekki mjög löng ganga 2 – 3 tímar.
Við reynum að fara varlega og skiptum upp hópnum ef hann verður stór.
Göngustjór Sævar Gunnarsson
Athugið að Ferðafélag Árnesinga tryggir hvorki farþega sína né farangur þeirra. Farþegar ferðast með félaginu á eigin ábyrgð þó svo að göngustjóri sé með í för. Félagið hvetur fólk til að vera ferða og slysatryggt í ferðum sínum.
Með göngukveðju ferðanefndin
Með göngukveðju ferðanefndin