Gengið verður frá Strandakirkju í Selvogi að kirkjunni í Þorlákshöfn. Gengið er með ströndinni. Ágætis færi en aðeins breytilegt göngufæri. Sandur, grjót, klappir og fleira. Hækkun er óveruleg á göngunni. Vegalengdinn er um 20 km. og göngutími 7 klst.
Löng ganga krefst alltaf góðs hlýfðarfatnaðs og nestis.
Farið verður frá FSU kl. 8.30 Þaðan haldið að planinu við kirkjuna í Þorlákshöfn. Þaðan farið með rútu kl. 9.00 að Strandakirkju í Selvogi þar sem gangan hefst.
Greiða þarf fyrir rútu 1.000 kr fyrir félagsmenn. Aðrir 2.000 kr.
Best að hafa með sér pening og greiða á staðnum.
Líka hægt að millifæra og sýna kvittun á staðnum.
Kt. 430409-1580 banki 0189-26-1580
ATH. En er grímuskilda þar sem ekki er hægt að virða fjarlægarmörk í rútu.
Vinsamlega merkið ykkur MÆTI fyrri hádegi á föstu ef þið ætlið að koma. Vegna fjölda í rútu.
Farið verður frá FSU kl. 8.30 Þaðan haldið að planinu við kirkjuna í Þorlákshöfn. Þaðan farið með rútu kl. 9.00 að Strandakirkju í Selvogi þar sem gangan hefst.
Greiða þarf fyrir rútu 1.000 kr fyrir félagsmenn. Aðrir 2.000 kr.
Best að hafa með sér pening og greiða á staðnum.
Líka hægt að millifæra og sýna kvittun á staðnum.
Kt. 430409-1580 banki 0189-26-1580
ATH. En er grímuskilda þar sem ekki er hægt að virða fjarlægarmörk í rútu.
Vinsamlega merkið ykkur MÆTI fyrri hádegi á föstu ef þið ætlið að koma. Vegna fjölda í rútu.
Göngustjórar Olgeir Jónsson og Stefán Bjarnason
Athugið að Ferðafélag Árnesinga tryggir hvorki farþega sína né farangur þeirra. Farþegar ferðast með félaginu á eigin ábyrgð þó svo að göngustjóri sé með í för. Félagið hvetur fólk til að vera ferða og slysatryggt í ferðum sínum.
Með göngukveðju ferðanefndin