Lesa allan textann.
Ef það þarf að breyta kemur það á fimmtudag.
Prestastígur er gömul og fjölfarin leið á milli Grindavíkur og Hafna þótt núverandi nafn sé ekki mjög gamalt. Leiðin er vel vörðuð og ber þess víða merki að umferð um hana hafi verið mikil. Frá Húsatóftum í Grindavík liggur leiðin inn í hraunið, yfir Hrafnagjá, að Rauðhóli við suðurenda Eldvarpa. Gengið verður áfram með suðurhlíð Sandfellshæðar við Haugsvörðugjá og síðan að Junkaragerði. Vegalengd 16 km. Göngutími 5-6 klst.
Þægilegt gönguland með mjög lítilli hækkun.
Ef það þarf að breyta kemur það á fimmtudag.
Prestastígur er gömul og fjölfarin leið á milli Grindavíkur og Hafna þótt núverandi nafn sé ekki mjög gamalt. Leiðin er vel vörðuð og ber þess víða merki að umferð um hana hafi verið mikil. Frá Húsatóftum í Grindavík liggur leiðin inn í hraunið, yfir Hrafnagjá, að Rauðhóli við suðurenda Eldvarpa. Gengið verður áfram með suðurhlíð Sandfellshæðar við Haugsvörðugjá og síðan að Junkaragerði. Vegalengd 16 km. Göngutími 5-6 klst.
Þægilegt gönguland með mjög lítilli hækkun.
Farið frá FSU kl 8.30 og haldið að Golfskálanum í Grindavík.
Þaðan förum við með rútu í Hafnir að upphafsstað göngu.
ATH. getur verið Grindavík – Hafnir ef veður er þannig.
Greiða þarf 1.000 kr fyrir rútu fyrir félagsmenn og 2.000 kr fyrir aðra. Greiðist á staðnum eða leggið inn á kt. 430409-1580 banki 0189-26-1580
Þeir sem ætla að mæta verða merkja sig MÆTI-KEMST-GOING vegna rútu.
Þaðan förum við með rútu í Hafnir að upphafsstað göngu.
ATH. getur verið Grindavík – Hafnir ef veður er þannig.
Greiða þarf 1.000 kr fyrir rútu fyrir félagsmenn og 2.000 kr fyrir aðra. Greiðist á staðnum eða leggið inn á kt. 430409-1580 banki 0189-26-1580
Þeir sem ætla að mæta verða merkja sig MÆTI-KEMST-GOING vegna rútu.
Göngustjóri Olgeir Jónsson
Athugið að Ferðafélag Árnesinga tryggir hvorki farþega sína né farangur þeirra. Farþegar ferðast með félaginu á eigin ábyrgð þó svo að göngustjóri sé með í för. Félagið hvetur fólk til að vera ferða og slysatryggt í ferðum sínum.
Með göngukveðju ferðanefndin
Með göngukveðju ferðanefndin