Fellur því miður niður vegna C-19 aðstæðna.
Næsta ferð okkar er gömul þjóðleið um Ólafsskarð.
Gangan hefst við Litlu Kaffistofuna, Gengið með Draugahlíð inn í Jósepsdal yfir Ólafsskarð og farið með hlíðum Bláfjalla. Stefnan síðan tekin á Geitafell og haldið niður með því í átt að Búrfelli og niður að Hlíðarenda. Vegalengdinn erum 22 km. Göngutími er líklega 7 klst.
Farið verður kl. 8.00 frá FSU Selfossi. Haldið að að Vatnsverksmiðjunni Hlíðarenda. Þar verður sameinast í rútu sem fer með okkur að Liltlu Kaffistofunni þar sem gangan hefst. Farið frá Hlíðarenda kl. 8.30 og gangan hefst þá við Litlu Kaffistofuna kl. 9.00
Frítt fyrir félaga í rútu. Aðrir greiða 2.000 kr. á staðnum.
ATH. það er grímuskylda í rútum.
Þeir sem ætla að koma endilega merki sig Mæti. Spurning um stærð á bíl.
Farið verður kl. 8.00 frá FSU Selfossi. Haldið að að Vatnsverksmiðjunni Hlíðarenda. Þar verður sameinast í rútu sem fer með okkur að Liltlu Kaffistofunni þar sem gangan hefst. Farið frá Hlíðarenda kl. 8.30 og gangan hefst þá við Litlu Kaffistofuna kl. 9.00
Frítt fyrir félaga í rútu. Aðrir greiða 2.000 kr. á staðnum.
ATH. það er grímuskylda í rútum.
Þeir sem ætla að koma endilega merki sig Mæti. Spurning um stærð á bíl.
Göngustjóri Björg Halldórsóttir
Athugið að Ferðafélag Árnesinga tryggir hvorki farþega sína né farangur þeirra. Farþegar ferðast með félaginu á eigin ábyrgð þó svo að göngustjóri sé með í för. Félagið hvetur fólk til að vera ferða og slysatryggt í ferðum sínum.
Með göngukveðju ferðanefndin
Með göngukveðju ferðanefndin