ATH. Breyting á dagsetningu á göngu. Ólafsskarðsleið sunnudaginn 27. mars. Veðurspá óhagstæð fyrir laugardag en ágæt á sunnudag
Næsta ferð okkar er gömul þjóðleið um Ólafsskarð. 3 skór.
Gangan hefst við Litlu Kaffistofuna, Gengið með Draugahlíð inn í Jósepsdal yfir Ólafsskarð og farið með hlíðum Bláfjalla. Stefnan síðan tekin á Geitafell og haldið niður með því í átt að Búrfelli og niður að Hlíðarenda. Vegalengdinn erum 22 km. Göngutími er 7 klst. til 8 klst.
Farið verður kl. 8.30 frá FSU Selfossi. Haldið að að Vatnsverksmiðjunni Hlíðarenda. Þar verður sameinast í rútu sem fer með okkur að Liltlu Kaffistofunni þar sem gangan hefst. Farið frá Hlíðarenda kl. 9.00 og gangan hefst þá við Litlu Kaffistofuna kl. 9.30
Félagsmenn greiða 1.000 kr. aðrir greiða 2.000 kr. á staðnum.
Gangan hefst við Litlu Kaffistofuna, Gengið með Draugahlíð inn í Jósepsdal yfir Ólafsskarð og farið með hlíðum Bláfjalla. Stefnan síðan tekin á Geitafell og haldið niður með því í átt að Búrfelli og niður að Hlíðarenda. Vegalengdinn erum 22 km. Göngutími er 7 klst. til 8 klst.
Farið verður kl. 8.30 frá FSU Selfossi. Haldið að að Vatnsverksmiðjunni Hlíðarenda. Þar verður sameinast í rútu sem fer með okkur að Liltlu Kaffistofunni þar sem gangan hefst. Farið frá Hlíðarenda kl. 9.00 og gangan hefst þá við Litlu Kaffistofuna kl. 9.30
Félagsmenn greiða 1.000 kr. aðrir greiða 2.000 kr. á staðnum.
Þeir sem ætla að koma endilega merki sig MÆTI – going Í síðastalagi fyrir hádegi á föstudag. Spurning um stærð á bíl.
Göngustjórar Olgeir Jónsson og Halldór Óttarsson
Athugið að Ferðafélag Árnesinga tryggir hvorki farþega sína né farangur þeirra. Farþegar ferðast með félaginu á eigin ábyrgð þó svo að göngustjóri sé með í för. Félagið hvetur fólk til að vera ferða og slysatryggt í ferðum sínum.
Með göngukveðju ferðanefndin
Með göngukveðju ferðanefndin