Laugardaginn 13.júlí förum við í Núpsstaðarskóg.
Gangan hefst þar kl 10.
Hugmynd er að gista á Kirkjubæjarklaustri en þeir sem vilja geta gist í Núpsstaðarskógi. Gangan verður ca 6.timar og þetta er njóta ferð. Þessi ferð verður leikin af fingrum fram.
Leiðin frá þjóðvegi er greiðfærð fyrir slyddu jeppa en munið að þetta fer hver á sinni ábyrgð.
Göngustjórar eru á vegum Ffár og nánari upplýsingar á föstudegi verða í síma 7834888 Olgeir.
ATH. Ferðafélagið er áhugamannafélag. Það kostar ekkert í þessa ferð.
Fólk kemur sér sjálft austur og sameinast með far eftir aðstæðum.
Gangan hefst þar kl 10.
Hugmynd er að gista á Kirkjubæjarklaustri en þeir sem vilja geta gist í Núpsstaðarskógi. Gangan verður ca 6.timar og þetta er njóta ferð. Þessi ferð verður leikin af fingrum fram.
Leiðin frá þjóðvegi er greiðfærð fyrir slyddu jeppa en munið að þetta fer hver á sinni ábyrgð.
Göngustjórar eru á vegum Ffár og nánari upplýsingar á föstudegi verða í síma 7834888 Olgeir.
ATH. Ferðafélagið er áhugamannafélag. Það kostar ekkert í þessa ferð.
Fólk kemur sér sjálft austur og sameinast með far eftir aðstæðum.
Athugið að Ferðafélag Árnesinga tryggir hvorki farþega sína né farangur þeirra. Farþegar ferðast með félaginu á eigin ábyrgð þó svo að göngustjóri sé með í för. Félagið hvetur fólk til að vera ferða og slysatryggt í ferðum sínum.
Með göngukveðju ferðanefndin
Með göngukveðju ferðanefndin