Gangan er um 11-12 km með lítili hækkun. Þægileg og góð ganga. Upphafsstaður göngunnar er við Kaldársel.
Hringurinn verður norðurfyrir Valahnjúka, austur fyrir Helgafell og undir Gvendarselshæð og við munum heimsækja Fosshellir, Valaból,
Litlu-borgir, Gullkistugjá og Kerið.
Farið verður frá Selossi kl. 8.00
Þeir sem þurfa far með öðrum ættu gjarnan að vera búnir að tryggja sér það áður og greiða fyrir farið.
Gangan hefst við Kaldársel um kl. 9.15
Litlu-borgir, Gullkistugjá og Kerið.
Farið verður frá Selossi kl. 8.00
Þeir sem þurfa far með öðrum ættu gjarnan að vera búnir að tryggja sér það áður og greiða fyrir farið.
Gangan hefst við Kaldársel um kl. 9.15
Göngustjóri er Kristján Snær Karlsson
Athugið að Ferðafélag Árnesinga tryggir hvorki farþega sína né farangur þeirra. Farþegar ferðast með félaginu á eigin ábyrgð þó svo að göngustjóri sé með í för. Félagið hvetur fólk til að vera ferða og slysatryggt í ferðum sínum.
Með göngukveðju ferðanefndin
Með göngukveðju ferðanefndin