Myndasyrpur

Loksins eru myndasyrpur komnar inn á heimasíðuna. Þær má skoða undir liðnum Myndir, hér til vinstri. Ferðasögur og upplýsingar um fólk á myndum eru vel þegnar. Þær sendist á netfangið ffarnesinga@gmail.com og verða þá settar inn hið fyrsta. Óski fólk eftir myndum í upprunalegi stærð, þá er hægt að panta þær með tölvupósti einnig.