Meitlar 21. mars

Við stefnum á gönguna okkar eins og sagt er í dagskrá. Miðum við að fara eftir tilmælum sem eru á heimasíðu FÍ. Sjá nánar hér á síðu FÍ https://www.fi.is/is/frettir/samkomubann Getur auðveldlega breyst með skömmum fyrirvara. Fylgist með.
Litli og Stóri Meitill eru samtengd fjöll í Þrengslunum . Eru þau þlægileg göngufjöll. Heildar hækkun á hringnum er um 600 m og vegalend nær 12 km. Mögulega þarf brodda.l
Förum frá FSU kl. 9.00 og hefjum göngu við Meitilstagl á móti Litla Sandfelli ca. 9.3089176409 10157153985605838 5642034293187280896 n
Eins og fram kemur í tilmælum frá FÍ er ekki endilega best að sameinast mikið í bíla, en kannski óþarfi að vera einn og einn.

Göngustjóri á vegurm FFÁR
Njótum samveru í hæfilegri fjarlægð 🙂

Athugið að Ferðafélag Árnesinga tryggir hvorki farþega sína né farangur þeirra. Farþegar ferðast með félaginu á eigin ábyrgð þó svo að göngustjóri sé með í för. Félagið hvetur fólk til að vera ferða og slysatryggt í ferðum sínum.
Með göngukveðju ferðanefndin