Kerlingarfjöll 23.ágúst

ATH Fylgist með viðburði.
Það á eftir að koma nánar um hann eftir helgina og það getur verið að hann verði færður yfir á sunnudag ef veðurspá er þannig.
Ganga (um 14 km og 300 metra hækkun) um Neðri Hveradali, Hverabotn, Sléttaskarð og í kringum Mæni.
Farið frá FSU kl. 7.00 og sameinast í bíla inn í Kerlingafjöll
Endailega merkja sig MÆTI/GOING
Göngustjóri er Hrönn Ívarsdóttir
Athugið að Ferðafélag Árnesinga tryggir hvorki farþega sína né farangur þeirra. Farþegar ferðast með félaginu á eigin ábyrgð þó svo að göngustjóri sé með í för. Félagið hvetur fólk til að vera ferða og slysatryggt í ferðum sínum.
Með göngukveðju ferðanefndin