Kattartjarnarleið 8. maí

Kattartjarnarleið 8. maí
Leiðin frá Ölfusvatni til Hveragerðis, er upp með Ölfusvatnsárgljúfri, þurfum að stikla eða vaða Ölfusvatnsánna, gegnum gilin við Hrómundartind sem er ógleymanlegur hluti leiðarinnar, þaðan yfir Ölkelduháls og niður í Reykjadal. Þar verður hægt að fara í bað, þannig að þeir göngumenn sem vilja geta tekið með sér sundföt og handklæði. Þessi 15 km leið er ótrúlega fjölbreytt og skemmtileg sem kemur á óvart. Hækkun ca. 450 m 0g göngutím i 5 klst. +
Brottför af bílaplani við Fjölbrautarskólann á Selfossi kl.08:30.ölfusv
Ökum inn í Reykjadal þar sem rúta mun sækja okkur um kl: 09.00 og flytja að upphafsstað göngunnar.
Félagsmenn greiða 1.000 kr fyri farið. Aðrir 2.000 kr. Greiðist á staðnum.

GPS
Þeir sem ætla í gönguna verða að merkja sig MÆTI-going fyrir hádegi á föstudag. Vegna sætafjölda.
Göngusjórar Kristján Snær Karlsson og Stefán Bjarnarson
Athugið að Ferðafélag Árnesinga tryggir hvorki farþega sína né farangur þeirra. Farþegar ferðast með félaginu á eigin ábyrgð þó svo að göngustjóri sé með í för. Félagið hvetur fólk til að vera ferða og slysatryggt í ferðum sínum.
Með göngukveðju ferðanefndin