Fögnum sumri með óhefðbundinni leið.
Hittumst við Þórustaðanámu kl. 9.00 Sameinumst þar í bíla og höldum inn að bænum Hvammi í Ölfusi, vegur 374 og leggjum bílum þar við námu.
Þar höldum við upp Klaufagil göngum fram brúnirnar fram á Arnarnípu fyrir ofan Silfurbergið. Tökum þaðan stefnuna að vörðunni og förum niður algengu gönguleiðina.
Vegalengd í þessari göngu er um 10 km og heildar hækkun um 450 m Áætlaður göngutími 4 – 5 tímar
Hittumst við Þórustaðanámu kl. 9.00 Sameinumst þar í bíla og höldum inn að bænum Hvammi í Ölfusi, vegur 374 og leggjum bílum þar við námu.
Þar höldum við upp Klaufagil göngum fram brúnirnar fram á Arnarnípu fyrir ofan Silfurbergið. Tökum þaðan stefnuna að vörðunni og förum niður algengu gönguleiðina.
Vegalengd í þessari göngu er um 10 km og heildar hækkun um 450 m Áætlaður göngutími 4 – 5 tímar
Göngustjórar Olgeir Jónsson og Björg Halldórsdóttir
Athugið að Ferðafélag Árnesinga tryggir hvorki farþega sína né farangur þeirra. Farþegar ferðast með félaginu á eigin ábyrgð þó svo að göngustjóri sé með í för. Félagið hvetur fólk til að vera ferða og slysatryggt í ferðum sínum.
Með göngukveðju ferðanefndin
Með göngukveðju ferðanefndin
