Fögnum nýju gönguári 2021 með hefðbundinni göngu á Inghól. Hittumst við Þórusaðanámu undir Ingólfsfjalli og hefjum gönguna þar. Vegalengd er um 9 km og hækkun 500 m.
Nauðsynlegt að vera vel búinn og með smá nesti. Getur verið þörf á broddum.
Vegna þeirra takmarkanna sem eru í gildi verðum við að vanda okkur. Við verðum að skipta hópnum niður mæti fleiri en 10.
Við verðum öll að vera dugleg að passa okkur og virða fjarlægðir.
Vegna þeirra takmarkanna sem eru í gildi verðum við að vanda okkur. Við verðum að skipta hópnum niður mæti fleiri en 10.
Við verðum öll að vera dugleg að passa okkur og virða fjarlægðir.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Göngustjór félagi úr FFÁR
Athugið að Ferðafélag Árnesinga tryggir hvorki farþega sína né farangur þeirra. Farþegar ferðast með félaginu á eigin ábyrgð þó svo að göngustjóri sé með í för. Félagið hvetur fólk til að vera ferða og slysatryggt í ferðum sínum.
Með göngukveðju ferðanefndin
Með göngukveðju ferðanefndin