Gengið eftir gömlum slóðum sem eru sumstaðar farnir að gróa upp. Göngufæri því nokkuð gott.
Við mætum á endastað göngu það eru vegamótinn á vegi 36 Þingvallavegi og 360 Grafningsvegi, og þaðan flytur rúta okkur á upphafs staðinn.
ATH. Getur snúist við eftir veðri. Verður sett inn á föstudag ef það breytist.

Rúta verður kl. 9.00 á upphafsstað göngunar.
Farið frá FSU Selfossi kl. 8.00
Þeir sem ætla að koma verða að merkja sig MÆTI/KEMST ekki seinna en um hádegi á föstudag. Nauðsynlegt út af rútu.
1.000 kr í rútu fyri félagsmenn. 2.000 kr fyri aðra. Greiðist á staðnum.
Með göngukveðju ferðanefndin