Hrafntinnusker, hætt við

 


 Því miður þykja okkur veðurhorfur ekki viðunandi um helgina og höfum því ákveðið að slá þessa ferð af. 

Sendum ykkur vefpóst, og setjum frétta á heimsíðuna, þar sem boðið verður upp á góða dagsferð á næstunni.

Kveðja, Ferðafélag Árnesinga

ffar.is