ferd

ATH. Góðan dag gott fólk. Veðurspáin fyrir sunnudaginn (og helgina) er okkur ekki hliðholl þannig að ferðanefnd hefur í samráði við fararstjóra tekið þá ákvörðun að fella niður gönguna sem fyrirhuguð var á Blikdalshringinn næstkomandi sunnudag. Það verður því engin ganga um helgina á vegum Ferðafélag Árnesinga en næsta ganga verður á Esjuna 30. maí – nánari ferðalýsing kemur þegar nær dregur.

Með kveðjur frá ferðanefnd sem óskar ykkur góðrar helgar. 🙂