Ferðir FFÁR 2026
Heimasíða: www.ffar.is Fésbók: Ferðafélag Árnesinga
Netfang: ffar@ffar.is Sími: 848 8148
Brottför frá Fjölbrautaskólanum á Selfossi í flestar ferðir.
Brottfarartími auglýstur á heimasíðu/fésbók þegar nær dregur og nánari upplýsingar um ferð.
Þátttaka ókeypis, nema annað sé tekið fram.
Allar ferðir geta tekið breytingum frá auglýstri dagskrá.
Inghóll 2 skór
3. jan. Hefðbundin fyrsta ganga ársins á Ingólfsfjall. Vegalengd 9 km, hækkun 500 m.
Vörðufell 2 skór
24. jan. Vegalengd 9 km, hækkun 400 m.
Strandganga 3 skór
21. feb. Vegalengd 20 km, hækkun óveruleg.
Laugarvatns- og Snorrastaðafjall 2 skór
14. mars Vegalengd 15 km, hækkun 550 m.
Fjall eða fell í Grafningi 2 skór
28. mars. Valið eftir veðri og færð, vegal. 12 – 15 km og hækkun 500 m.
Ármannsfell 2 skór
11. apríl. Vegalengd 12 km, hækkun 600 m.
Ingólfsfjall 2 skór
23. apríl. Sumardagurinn fyrsti. Farin óhefðbundin leið á fjallið, leikið af fingrum fram.
Akrafjall 2 skór
16. maí. Vegalengd 16km, hækkun 1000 m.
Kálfstindar 3 skór
30. maí. Vegalengd 15 km, hækkun 1000 m.
Dyrafjöll, Marardalur, Engidalur, Húsmúli 2 skór
13. júní. Vegalend 17 km, hækkun 400 m.
Jarlhettur 3 skór
27. júní. Leið verður valið eftir veðri og aðstæðum
Sumarferð Skaftafell 3 skór
10.– 12. júlí. Gönguleiðir teknar eftir veðri, kynnt frekar þegar nær dregur.
Skessuhorn 3 skór
25. júlí. Vegalengd 16 km, hækkun 900 m
Í fótspor smala á Holtamannaafrétti 3 skór
8. ágúst. Vegalengd 17-20 km og hækkun 3-400 m.
Kirkjufell – Kirkjufellsvatn 2 skór
22. ágúst
Ferð erlendis Suður – Tíról
29. ágúst – 5. sept. Fyrir skráða félaga
Þórsmörk 2 skór
26.– 27. sept. Básar – fyrir skráða félaga
Nesjavellir – Hveragerði 3 skór
10. okt. Vegalengd 20 km, hækkun 450 m.
Litli og Stóri Meitill 2 skór
31. okt. Vegalengd 10 – 12 km, hækkun 400 m.
Búrfellsgjá – Húsfell 2 skór
21. nóv. Léttur hringur með svolítilli hækkun
Jólakakó
13. des. sunnudagur