FERÐAFÉLAG ÁRNESINGA
Heimasíða: www.ffar.is
Fésbók: Ferðafélag Árnesinga
Netfang: ffarnesinga@gmail.com
Sími: 848 8148
Brottför frá Fjölbrautaskólanum á Selfossi í flestar ferðir. Brottfarartími auglýstur á heimasíðu/fésbók þegar nær dregur og nánari upplýsingar um ferð. Allar ferðir geta tekið
breytingum. Þáttaka ókeypis, nema annað sé tekið fram td. rútuferð
Inghóll 2 skór
8.janúar. Hefðbundin fyrsta ganga ársins á Ingólfsfjall. 9 km, 500 m hækkun.
Strandakirkja – Þorlákshöfn 2 skór.
29. janúar. 20 km, engin hækkun.
Þingvellir 2 skór.
12. febrúar. Verður leikið eftir veðri og aðstæðum
Strandganga 2 skór.
26. febrúar. Hvassahraun – Hafnarfjörður. Vegalengd 18 km..
Búrfell Grímsnesi 2 skór.
12. mars. Hringur um 7. km með 450 m hækkun.
Ólafsskarðsleið 2 skór.
26. mars. Gömul þjóðleið. 20 km, 290 m hækkun.
Þríhnúkar 2 skór.
9. apríl. Hringur leikin eftir aðstæðum
Vífilsfell frá Bláfjallavegi 2 skór.
14. apríl. Vegalengd 9 km með 550 m hækkun
Síðasti vetradagur – Ingólfsfjall 2 skór.
20. apríl Farin óhefðbundin leið á fjallið. Nánar í viðburði þegar þar að kemur
Kattartjarnarleið 2 skór.
7. maí. Vegalengd 18 km með 500m hækkun.
Skessuhorn 3 skór.
21. maí. 7 km, 900m hækkun
Leggjabrjótur 3 skór.
4. júní. Gömul og vel kunn þjóðleið. gengið á misgóðu göngulandi. Vegalengd 20km, 460m hækkun
Esja 3 skór.
18. júní. Hringur 15 km. 1100 hækkun.
Dýrafjörður – helgarferð 3 skór.
30 – 4. júlí Nánari upplýsingar síðar.
Þakgil 3 skór.
23. júlí. Ferðin leikin af fingrum fram þegar þar að kemur.
Hafnarfjall 3 skór.
6. ágúst. Hringur 20 km með 750 m hækkun.
Rauðnefsstaðafjall Rangarþingi 2 skór.
20. ágúst. Hringur 20 km með 700 m hækkun.
Búrfell Þjórsárdal 3 skór.
3. september. Hringur frá göngubrú yfir Þjórsá 15 km með 650 m hækkun.
Kóngsvegur Mosfellsheiði 2 skór.
24 september.
Básar í Goðalandi 2 skór.
8.-9 október. Helgarferð
Esjan – Smáþúfur 2 skór.
22. október. Vegalengd 7km, 500m hækkun.
Prestastígur Reykjanesi 2 skór.
12. nóvember. Vegalengd 16km.
Hlíðarkista Gnúpverjahreppi 2 skór.
26. nóvember. Vegalengd 9 km, 300 m hækkun.
Hellisskógur – jólakakó
7. desember. Hefðbundin fjölskylduganga í skóginum og kakó í Hellinum.
ATH. Ferðafélag Árnesinga tryggir hvorki farþega sína né farangur þeirra. Farþegar ferðast með félaginu á eigin ábyrgð.
Félagið hvetur fólk til að kaupa ferða og slysatryggingu.