Ferðafélag Árnesinga
Heimasíða: www.ffar.is
Fésbók: Ferðafélag Árnesinga
Sími: 892 4559
Brottför frá Samkaupum Selfossi í flestar ferðir – brottfarartími auglýstur á heimasíðu þegar komið er að ferðinni. Þátttaka ókeypis, nema annað sé tekið fram.
Ingólfsfjall 2 skór
3. janúar. Gengið á Inghól í byrjun árs.
Selvogur 2 skór
24. janúar. Geitahlíð og Arnarfell í Selvogi
Skálafell á Hellisheiði 1 skór
7. febrúar. Frekar létt ganga.
Strandganga: Grindavík – Reykjanesviti 3 skór
21. febrúar. Strandganga frá Grindavík að Reykjanesvita
Vörðufell á Skeiðum 3 skór
14. mars. Hringur um Vörðufellið
Eldborg Nyrðri og Syðri á Hellisheiði 2 skór
28. mars. Með viðkomu á Lambafellshnúk
Sveifluhálsinn endilangur 2 skór
11. apríl. Með viðkomu á Stapatind.
Kvöldganga á Ingólfsfjall – síðasti vetrardagur 2 skór
22. apríl. Ný leið upp á fjallið
Þyrill í Hvalfirði 2 skór
25. apríl. Magnað útsýnisfjall.
Tindfjöll 3 skór
16. maí. Ýmir og Ýma
Esjan 2 skór
30. maí. Óhefðbundin leið á Esjuna
Hrútaborg á Snæfellsnesi 2 skór
6. júní. Skemmtileg ganga á fremur fáfarið fjall
Grindaskörð – Selvogur 2 skór
20. júní. Jónsmessunæturganga
Jarlhettur 3 skór
11. júlí. Löng ganga um Jarlhetturnar
Baula 2 skór
25. júlí. Einkennisfjall Borgfirðinga
Hlöðuvellir – gist í skála 3 skór
7.-9. ágúst gist í skála, fjallganga báða dagana
Friðland að Fjallabaki 3 skór
15. ágúst. Óhefðbundin leið um Friðlandið.
Fljótshlíð 2 skór
5. sept. Þórólfsfell og Einhyrningur
Helgarferð og uppskeruhátíð í Þórsmörk 2-3 skór
26.-27. sept. Gist í skála, grillað og fjallganga báða dagana
Leggjabrjótur 2 skór
10. okt. Forn þjóðleið
Keilir og Lambafellsgjá 2 skór
24. okt. Reykjanesið heimsótt
Skálafell á Mosfellsheiði 2 skór
7. nóv. Gengið frá Skíðaskálanum
Litli Meitill og Sandfell 2 skór
21. nóv. Nokkuð auðveld fjöll í Þrengslunum.
Jólagleði í Hellisskógi
16. des. Fjölskyldustund. Gengið um skóginn, kakó, piparkökur og sögustund.
ATH. Ferðafélag Árnesinga tryggir hvorki farþega sína né farangur þeirra. Farþegar ferðast með félaginu á eigin ábyrgð. Félagið hvetur fólk til að kaupa ferða og slysatryggingu fyrir ferðir. Félagið áskilur sér rétt til að hætta við, fresta eða til að breyta áætlun vegna veðurs eða annara utanaðkomandi aðstæðna, svo og ef ekki fæst næg þátttaka.