Inghóll 2 skór
6. janúar. Hefðbundin fyrsta ganga ársins á Ingólfsfjall. 9 km, 500 m hækkun.
Selatangar – Húshólmi 2 skór
27. janúar. 12 km, lítl hækkun
Strandganga 2 skór
17. febrúar. Álftanes – Kópavogur. Vegalengd 20 – 25 km mest á stígum.
Mosfellsheiði 3 skór
9. mars. Leikið eftir veðri og aðstæðum.
Kaldársel – Grindarskörð – Selvogsgata 3 skór
23. mars. Gömul þjóðleið 22 km, 450 m hækkun
Vörðufell 2 skór
6. apríl. Gengið með fjallinu með Hvítá.
Óhefðbundið Ingólfsfjall 2 skór
25. apríl. Farin óhefðbundin leið á fjallið, leikið af fingrum fram.
Hrútsfjallstindar 4 skór
18. maí. Ferð fyrir félaga. Takmarkaður fjöldi.
Högnhöfði 2 skór
8. júní. Vegalengd 12 km, hækkun um 950 m.
Vatnsfell – Þóristindur 2 skór
23. júní. 15 km, 500 m hækkun
Grænihryggur 3 skór
29. júní. 20 km, 900 m hækkun.
Núpsstaðaskógur 3 skór
12 – 14. júlí. Gistiferð
Árnes 2 skór
10. ágúst. Lokuð ferð fyrir félaga – takmarkaður fjöldi.
Rangárvallaafréttur 2 skór
24. ágúst. Verður leikið eftir veðri.
Rauðufossafjöll 3 skór
7. september. 15 km, hækkun 900 m.
Þórsmörk 2 skór
21. september. Helgarferð. Gengið um Þórsmörkina báða dagana.
Hrafnabjörg 2 skór
12. október. Vegalengd 15 km, hækkun 700 m.
Hestfjall 2 skór
2. nóvember. Vegalengd 12 km, hækkun um 350 m.
Fjall í Grafningi 2 skór
23. nóvember. Þægilegt fjall valið eftir aðstæðum
Hellisskógur – jólakakó
11. des. Hefðbundin fjölskylduganga í skóginum og kakó í hellinum.