Barnavagnagönguvika 11.-15. maí

Ferðafélag Árnesinga stendur fyrir gönguferðum með barnavagna og kerrur, mánudag til föstudags, 11. – 15. maí. Lagt af stað frá Samkaup (Horninu) á Selfossi kl 18 alla dagana. Öllum heimil þátttaka, ekkert þátttökugjald.