Búrfell í Þjórsárdal

Búrfell í Þjórsárdal 21. september

Gengið upp á fjallið að suðvestanverðu, um svo kallaða niðurgöngugil.
Forliður nafnsins Búrfell er líklega dreginn af hinum fornu útibúrum, sem stóðu ein sér og í voru geymd matvæli, dýrir munir og svo framvegis. Þau gátu staðið nokkuð frá jörð svo að skepnur kæmust ekki í þau.  Búrfell standa oft stök og skera sig úr að lögun, og minna sum þeirra á hús.

(more…)

Comments Off on Búrfell í Þjórsárdal

ÞORSMORK

ÞÓRS..ÞÓRS…ÞÓRSMERKURFERÐ.

 

Farið verður í Þórsmörk 7-8. september n.k. Mæting hjá Samkaup kl: 9:00. Ekið verður á einkabílum á Hvolsvöll, þar sem farið verður í fjórdrifsrútu frá Kynnisferðum og ekið sem leið liggur í Þórsmörk í Skagfjörðsskála. Ólafur Auðunsson keyrir rútuna. Rútan verður áfram til taks og ekur með hópinn inn í Bása að loknu nestisstoppi. Gengið verður á Útigönguhöfðann, jafnvel upp á Morinsheiði, eða einhver afbrigði eftir nánari ákvörðun. Því ættu allir að geta fundið sér gönguferðir við hæfi og notið haustlitadýrðarinnar. 

(more…)

Comments Off on ÞORSMORK

Fjallabak

 Friðland að Fjallabaki 17. ágúst Óhefðbundin leið um Friðlandið.                                          …

Comments Off on Fjallabak

Kerlingarfjoll

Kerlingarfjöll 27. júlí

 

 Fannborg,Snækollur, Snót og Loðmundur. Þessi gönguleið liggur um fjóra hæstu tinda Kerlingarfjalla og ná þeir allir yfir 1400 metra hæð, Snækollur þeirra hæstur eða um 1490 metrar.

(more…)

Comments Off on Kerlingarfjoll

Kristínartindar

Ferðin á Kristínartind verður á laugardaginn skv. áætlun. Nauðsynlegat er að skrá sig í ferðina,email:  ffarnesinga@gmail.com, skráningu líkur fimmtudaginn 18. júlí. Greiða inná reikn. 1169-26-1580, kennitala 430409-1580, verð 4000- kr. eða 2000- kr. fyrir þá…

Comments Off on Kristínartindar

Kristínartindar

Sæl öll sömul, vegna ónægra þátttöku og ekki nógu góðra veðurspá höfum við ákveðið að fresta ferðinni á Kristínartinda um eina viku. Sjáumst vonandi hress þá.

Comments Off on Kristínartindar

Kristinartindar

Kristínartindar 20. júlí

 Frá Skaftafellsstofu er gengið meðfram tjaldsvæði og beygt upp í hæðina þar sem heitir Austurbrekkur. Þaðan liggur leiðin áfram ofan Gömlutúna og farið er yfir Eystragil á göngubrú. Áfram er haldið framhjá Hundafossi og enn ofar er komið að Magnúsarfossi.

(more…)

Comments Off on Kristinartindar

Laxárgljúfur

Laxárgljúfur 22. júní UPPSELT

 

Þessi mikilfenglegu  gljúfur í Stóru-Laxá eru í senn hrikaleg og falleg.

(more…)

Comments Off on Laxárgljúfur

Snaefellsjokull

Snæfellsjökull 8. júní

Farið verður á jökulinn skv. áætlun, brottför frá Samkaup kl:08:00, í fyrramálið laugardag

The trip will be as we planed, departures from Samkaup at 08:00, tomorrow saturday.

Snæfellsjökull er 1446 m hár og hefur oft verið kallaður konungur íslenskra fjalla. Hann var lengi talinn hæsta fjall landsins. Eftir því sem best er vitað klifu Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson tindinn fyrstir manna, árið 1754 frá Ingjaldshóli.

(more…)

Comments Off on Snaefellsjokull

Selvogsgata

Selvogsgata 4. maí

Frá Bláfjallavegi það sem við leggjum í hann, blasir Kristjánsdalahornið við í austri með Kristjánsdalabrúnum, sem eru einskonar öldur og vestan þeirra grænir Kristjánsdalir. Austar eru Þríhnjúkar en til vesturs teygir sig Lönguhlíðin með Hvirfilinn hæstan og liggur hún allt vestur að Lönguhlíðarhorni.

(more…)

Comments Off on Selvogsgata