Aðalfundur

Aðalfundur Ferðafélags Árnesinga verður haldinn föstudagskvöldið 11 mars. n.k. kl: 20:00 í karlakórsheimilinu að Eyrarvegi 67 Selfossi.

Eftir venjuleg aðalfundarstörf, um kl: 21:00 kemur Bjarni Harðarsson á fundinn og flytur erindi, um hvað eina sem honum dettur í hug.
Síðan tekur við kaffihúsa- og/eða pöbbakvöld með myndum á skjávarpanum, eru félagsmenn hvattir til að koma með myndir á USB eða geisladiski sem þeir vilja að aðrir geti notið með þeim.