Aðalfundur Ferðafélags Árnesinga verður í Karlakórsheimilinu, Eyravegi 67 á Selfossi
miðvikudaginn 13. mars kl: 20:00.
Gestur er frá North Ice Expedition, sem verða með leiðsögn fyrir okkur á Hrútfjallstinda
Hefðbundin aðalfundarstörf.
***Ársreikningar lagðir fram og skýrðir
***Skýrsla formanns
***Umræður um ársreikning og skýrslu formanns.
***Lagabreytingar.
***Kosningar:
***Önnur mál.
Léttur leikur og veitingar
Stjórn FFÁR