Búrfell í Grímsnesi er eitt af þessum sem er þægilegt uppgöngu með aflíðandi hækkun. Stendur stakt og því gott útsýni til allra átta. Haldið verður á fjallið rétt austan við bæinn Búrfell.
Nauðsynlegt er að vera vel búin og hafa með sér brodda.
Gangan tekur ca. 4 tíma, uppsöfnuð hækkun um 500 m og vegalengd 8 km.
Farið verður frá FSU kl. 8.30
Gangan tekur ca. 4 tíma, uppsöfnuð hækkun um 500 m og vegalengd 8 km.
Farið verður frá FSU kl. 8.30
Göngustjóri Björg Halldórsdóttir
Athugið að Ferðafélag Árnesinga tryggir hvorki farþega sína né farangur þeirra. Farþegar ferðast með félaginu á eigin ábyrgð þó svo að göngustjóri sé með í för. Félagið hvetur fólk til að vera ferða og slysatryggt í ferðum sínum.
Með göngukveðju ferðanefndin
Með göngukveðju ferðanefndin