Félagsfundur Ferðafélags Árnesinga
Boðað er til félagsfundar fimmtudaginn 17. nóvember n.k. kl:20:00 í félagsheimili karlakórsins að Eyrarvegi 67. Selfossi
Efni fundar:
-
Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur og náttúruljósmyndari á Stokkseyri mun segja frá og sýna myndir af fuglum og búsvæðum þeirra í Flóanum. Höfuðáherslan verður á Friðlandið í Flóa á bökkum Ölfusár og fjöruna (Eyrar). Hann mun einnig segja frá öðru votlendi í Flóanum, og kynna Fuglavernd, sem rekur Friðlandið í samstarfi við sveitarfélagið og kynna endurbætta og breytta útgáfu af bók sinni, Íslenskum fuglavísi. Bókina mun verða til sölu á fundinum.
- Kaffihlé
- Ferðaáætlun 2012 kynnt.
- Önnur mál
Kveðja Ferðafélag Árnesinga