ATH. Vegna lélegra þátttöku verður hætt við Smáþúfur í Esjunni.
Í staðinn verður farið á Álút, mæting kl:09:30 við fótboltavöllinn í Hveragerði
Gangan okkar fyrsta vetrardag er Arnarhamar og Smáþúfur. Er það hluti af Esjuni.
Þetta er þægileg 2 skóa ganga á ágætu göngulandi.
Hækkun um 500 m áætlaður göngu tími er 3 – 4 klst.
Farið verður frá FSU Selfossi kl. 8.30
Gangan hefst kl. 9.30 við vigtarplanið við minni Blikadals. Skömmu áður en komið er að afleggjaranum upp í Hvalfjörð.
Þeir sem þiggja far með öðrum frá Selfossi greiði fyrir það.
Hækkun um 500 m áætlaður göngu tími er 3 – 4 klst.
Farið verður frá FSU Selfossi kl. 8.30
Gangan hefst kl. 9.30 við vigtarplanið við minni Blikadals. Skömmu áður en komið er að afleggjaranum upp í Hvalfjörð.
Þeir sem þiggja far með öðrum frá Selfossi greiði fyrir það.
Göngustjóri Olgeir Jónsson
Athugið að Ferðafélag Árnesinga tryggir hvorki farþega sína né farangur þeirra. Farþegar ferðast með félaginu á eigin ábyrgð þó svo að göngustjóri sé með í för. Félagið hvetur fólk til að vera ferða og slysatryggt í ferðum sínum.
Með göngukveðju ferðanefndin
Með göngukveðju ferðanefndin