Á  laugardaginn 5. des. er stefnt á gönguferð upp á Hellisheiði. Fyrir valinu verður Skálafell. Það er víst  frábært útsýnisfjall, enda rís það hátt upp af hálendisbrúninni og sést víða að. Eins og vanalega þegar við höldum í hann þá  hittust við á bílastæðinu við Samkaup(Hornið)  kl. 09:30 stundvíslega. Höldum þaðan akandi upp á Hellisheiði og inn á gamla Hellisheiðarveginn við Smiðjulautina,

Ákveðið hefur verið að færa fyrihugaða Selvogsgöngu yfir á sunndaginn 22. nóvember.

Veðurspáin er með eindæmum góð þann dag, kvetjum við alla félagsmenn jafnt sem aðra að mæta.

Minnum á ný útgefna ferðaáætlun næsta árs, hér

 

sunnud

Með göngukveðju Ferðafélag Árnesinga

Göngugleðin laugardaginn 21. nóv. verður um Selvogsgötu. Mæting við Samkaup kl. 9:30, stundvíslega. Þar verður safnast saman í rútu, fargjald 2000 kr. Eins og alltaf þá eru allir velkomnir, kvetjum við alla félagsmenn jafnt sem aðra að mæta.
Frá Bláfjallavegi þaðan sem við leggjum í hann, blasir Kristjánsdalahorn við í austri með Kristjánsdalabrúnum, sem eru einskonar öldur og vestan þeirra grænir Kristjánsdalir. Austar eru Þríhnúkar en til vesturs teygir sig

Félagsskírteini og Árbók
Árbókin og félagsskírteinin eru til afgreiðslu hjá stjórn félagsins. Eindagi er 15. júlí. Dráttarvextir og kostnaður reiknast ekki eftir gjalddaga. Skírteinin veita afslátt í skála, tjaldsvæði og ferðir FÍ og afslátt í mörgum verslunum. Árbókin 2022 er að þessu sinni um Undir jökli frá Búðum að Ennisfjalli höfundur Sæmundur Kristjánsson

Gönguræktin á Selfossi
Gönguræktin er alla miðvikudaga kl:20:00. frá Fjölbrautarskólanum. Gengið er um bæinn og næsta nágrenni. Léttar göngur fyrir alla. Nánari upplýsingar á Fésbókinni.

Styrktaraðilar

Go to top