Ákveðið hefur verið að færa fyrihugaða Selvogsgöngu yfir á sunndaginn 22. nóvember.

Veðurspáin er með eindæmum góð þann dag, kvetjum við alla félagsmenn jafnt sem aðra að mæta.

Minnum á ný útgefna ferðaáætlun næsta árs, hér

 

sunnud

Með göngukveðju Ferðafélag Árnesinga

Göngugleðin laugardaginn 21. nóv. verður um Selvogsgötu. Mæting við Samkaup kl. 9:30, stundvíslega. Þar verður safnast saman í rútu, fargjald 2000 kr. Eins og alltaf þá eru allir velkomnir, kvetjum við alla félagsmenn jafnt sem aðra að mæta.
Frá Bláfjallavegi þaðan sem við leggjum í hann, blasir Kristjánsdalahorn við í austri með Kristjánsdalabrúnum, sem eru einskonar öldur og vestan þeirra grænir Kristjánsdalir. Austar eru Þríhnúkar en til vesturs teygir sig

 

Mæting á laugardaginn hjá Samkaupum kl. 09:30, þar sem safnast verður í bíla.

 

Félagsskírteini og Árbók
Árbókin og félagsskírteinin eru til afgreiðslu hjá stjórn félagsins. Eindagi er 15. júlí. Dráttarvextir og kostnaður reiknast ekki eftir gjalddaga. Skírteinin veita afslátt í skála, tjaldsvæði og ferðir FÍ og afslátt í mörgum verslunum. Árbókin 2020 er að þessu sinni helguð Rauðasandshreppi hin forni höfundar Gísli Már Gíslason og Ólafur B. Thoroddsen.

Gönguræktin á Selfossi
Gönguræktin er alla miðvikudaga kl:20:00. frá Fjölbrautarskólanum. Gengið er um bæinn og næsta nágrenni. Léttar göngur fyrir alla. Nánari upplýsingar á Fésbókinni.

Styrktaraðilar

Go to top