Þorlákshöfn - Strandarkirkja

Eins og vanalega þegar við höldum í hann þá  hittust við á bílastæðinu við Samkaup(Hornið)  kl. 09:30 stundvíslega. Höldum þaðan akandi að Ráðhúsinu í Þorlákshöfn, þar mun Edda Pálsdóttir leiðsögumaður taka á móti okkur og leiða okkur um Þorlákshöfn í um 1/2 tíma göngu.

Gljúfurá–Álútur–Botnafell–Reykjafjall

 

Eins og vanalega þegar við höldum í hann þá  hittust við á bílastæðinu við Samkaup(Hornið)  kl. 09:30 stundvíslega. Höldum þaðan akandi í átt að Hvergerði, en nokkuð austan við Hveragerði beygjum við upp afleggjarann sem liggur að Ölfusborgum. Eins og alltaf þá eru allir velkomnir, kvetjum við alla félagsmenn jafnt sem aðra að mæta. Góð byrjun á því að koma sér í æfingu fyrir aðrar ferðir okkar.

Við leggjum við af stað frá ÖLFUSBORGUM

Fyrst er gengið austur með hlíðunum HELLISFJALLS fram hjá EINBÚAGILI allt að GLJÚFURÁ.

Umhverfis Skarðsmýrarfjall

Eins og vanalega þegar við höldum í hann þá  hittust við á bílastæðinu við Samkaup(Hornið)  kl. 09:30 stundvíslega. Höldum þaðan akandi upp á Hellisheiði og inn á  veginn sem liggur í átt að Skarðsmýrarfjallinu,rétt fyrir ofan við Hveradali. Eins og alltaf þá eru allir velkomnir, kvetjum við alla félagsmenn jafnt sem aðra að mæta.

Félagsskírteini og Árbók
Árbókin og félagsskírteinin eru til afgreiðslu hjá stjórn félagsins. Eindagi er 15. júlí. Dráttarvextir og kostnaður reiknast ekki eftir gjalddaga. Skírteinin veita afslátt í skála, tjaldsvæði og ferðir FÍ og afslátt í mörgum verslunum. Árbókin 2020 er að þessu sinni helguð Rauðasandshreppi hin forni höfundar Gísli Már Gíslason og Ólafur B. Thoroddsen.

Gönguræktin á Selfossi
Gönguræktin er alla miðvikudaga kl:20:00. frá Fjölbrautarskólanum. Gengið er um bæinn og næsta nágrenni. Léttar göngur fyrir alla. Nánari upplýsingar á Fésbókinni.

Styrktaraðilar

Go to top