FERÐAFÉLAG ÁRNESINGA
Heimasíða: www.ffar.is     Fésbók: Ferðafélag Árnesinga
Netfang: ffarnesinga@gmail.com    Sími: 848 8148
Brottför frá Fjölbrautaskólanum á Selfossi í flestar ferðir. Brottfarartími auglýstur á heimasíðu/fésbók þegar nær dregur og nánari upplýsingar um ferð.  Þátttaka ókeypis, nema annað sé tekið fram.
 

Inghóll  2 skór
6. janúar. Hefðbundin fyrsta ganga ársins á Ingólfsfjall. 9 km, 500 m hækkun.

Selatangar – Húshólmi 2 skór
27. janúar. 12 km, lítl hækkun

Strandganga  2 skór

17. febrúar.  Álftanes – Kópavogur. Vegalengd 20 – 25 km mest á stígum.

Mosfellsheiði  3 skór
9. mars. Leikið eftir veðri og aðstæðum.

Kaldársel – Grindarskörð – Selvogsgata  3 skór
23. mars. Gömul þjóðleið 22 km, 450 m hækkun

Vörðufell  2 skór
6. apríl. Gengið með fjallinu með Hvítá.

Óhefðbundið Ingólfsfjall    2 skór
25. apríl. Farin óhefðbundin leið á fjallið, leikið af fingrum fram.

Hrútsfjallstindar 4 skór
18. maí. Ferð fyrir félaga. Takmarkaður fjöldi.

Högnhöfði  2 skór
8. júní. Vegalengd 12 km, hækkun um 950 m.

Vatnsfell – Þóristindur  2 skór
23. júní. 15 km,  500 m hækkun

Grænihryggur  3 skór
29. júní. 20 km, 900 m hækkun.

Núpsstaðaskógur 3 skór
12 – 14. júlí. Gistiferð

Árnes 2 skór
10. ágúst. Lokuð ferð fyrir félaga – takmarkaður fjöldi.

Rangárvallaafréttur  2 skór
24. ágúst. Verður leikið eftir veðri.

Rauðufossafjöll 3 skór
7. september. 15 km, hækkun 900 m.

Þórsmörk   2 skór
21. september. Helgarferð. Gengið um Þórsmörkina  báða dagana. 

Hrafnabjörg 2 skór
12. október. Vegalengd 15 km, hækkun 700 m.

Hestfjall 2 skór
2. nóvember. Vegalengd 12 km, hækkun um 350 m.

Fjall í Grafningi  2 skór
23. nóvember. Þægilegt fjall valið eftir aðstæðum

Hellisskógur – jólakakó
11. des. Hefðbundin fjölskylduganga í skóginum og kakó í hellinum.

ATH. Ferðafélag Árnesinga tryggir hvorki farþega sína né farangur þeirra. Farþegar ferðast með félaginu á eigin ábyrgð.
Félagið hvetur fólk til að kaupa ferða og slysatryggingu