Þá er komið að Þríhyrningi,Sævar Jónsson mun leiðsegja okkur um þetta magnaða svæði.Gengið að Þjófafossi og Þjófahelli og þaðan að norður horni Þríhyrnings.

5242158875 e3210e6bd7 cMynd Hugi Ólafsson
Göngutimi ca. 4 timar.Mæting við Fjölbraut 08.30 siðan keyrum við að Hellu á Olísplanið þar tekur Sævar á móti okkur.
kv Göngunefnd FFÁR